top of page

Tvær Eddur í hús!

Þættirnir um Ævar vísindamann hlutu tvær Eddur um helgina; fyrir besta lífsstílsþáttinn og besta barna- og unglingaefnið. Við erum auðvitað afar upp með okkur og þökkum kærlega fyrir. Áfram íslenskt barna- og fjölskylduefni! :)


Nýlegt
bottom of page