top of page

Myndir frá Sinfó

Tónleikarnir í Eldborgar-sal Hörpu heppnuðust fullkomlega! Uppselt var á fyrri tónleikana, svo öðrum var bætt við - sem fylltust líka! Kærar þakkir allir sem mættuð - þetta var fáránlega gaman! :)

Hér eru svo nokkrar ljósmyndir frá tónleikunum.


Nýlegt
bottom of page