top of page

Eddan 2016 - Þrjár tilnefningar!

Á dögunum voru tilnefningar til Eddu-verðlaunanna tilkynntar. Þættirnir um Ævar vísindamann fá heilar þrjár tilnefningar; Besta barna- og unglingaefnið og Besti lífstílsþátturinn og svo er Ævar tilnefndur sem Sjónvarpsmaður ársins.

Þetta er mikill heiður og við þökkum kærlega fyrir okkur. Áfram íslenskt barna- og fjölskylduefni! :)

Fyrir þá sem vilja lesa tilnefningalistann eins og hann leggur sig má benda á www.eddan.is.


Nýlegt
bottom of page