Lestrarátak og #fordómalaus
Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur og hefst með miklum látum. Ýttu hér til að lesa meira um það. Þá tók ég þátt í verkefninu Fordómalaus og fékk að hitta nokkra frábæra krakka og spjalla aðeins við þau. Þú getur séð afraksturinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
Já, og svo byrjar nýja þáttaröðin eftir örfáa daga, 13. janúar! Það er greinilega nóg að gera. :)