Tökur eru hafnar!

Tökur á 3. þáttaröð eru hafnar. Stórleikararnir Björn Thors, Ilmur Kristjánsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson og Svandís Dóra Einarsdóttir mættu til okkar í risastóra green-screen herbergið í vikunni og túlkuðu hina ýmsu vísindamenn úr mannkynssögunni. Tökur eru út september, en þættirnir fara í loftið í janúar 2016.


Nýlegt