top of page

Ævar og Unicef!

Núna um helgina var Color Run haldið í Reykjavík og af því tilefni kíkti ég í heimsókn til Unicef og lét sturta yfir mig lit! Þetta var að sjálfsögðu allt til styrktar góðu málefni og um að gera að vekja athygli á því. Hér fyrir neðan má sjá afar litríka mynd af mér. Ef þú ýtir HÉR er svo myndband af því þegar ég hristi litinn af mér! Kíktu á www.unicef.is til að vita meira um þessi frábæru samtök.

colorrun.jpg


Nýlegt
bottom of page