Risaeðlurnar eru komnar!

Herrar mínir og frúr - nýjasta bókin mín, Risaeðlur í Reykjavík, er komin út! Hún er unnin upp úr lestrarátakinu sem ég hélt í vetur og er stútfull af snareðlum, grameðlum og angóruköttum. Klikkaðu hér til að lesa meira um hana! Þá er hún prentuð í sérstöku letri svo lesblindir eigi auðveldara með að lesa hana. Þetta er fyrsta bókin undir merkjum Forlagsins sem notar svona letur - sem er fáránlega töff.

RisaedlurÆvars_Haus.jpg


Nýlegt