top of page

Tilnefning til Íslensku vefverðlaunanna og heimsókn í Hof

Heimasíðan mín, þessi sem þú ert á nákvæmlega núna, var rétt í þessu tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna sem ,,Besti einstaklingsvefurinn". Þetta er mikill heiður og ég er fáránlega sáttur með þetta allt saman. Úrslitin verða svo kynnt í næstu viku. En áður en það gerist ætla ég að heimsækja Akureyri - Menningarhúsið Hof nánar tiltekið - og vera með kennslustund fyrir alla fjölskylduna um lífið, alheiminn og allt hitt. Sjáumst í Hofi sunnudaginn næsta klukkan 14:00. Frítt inn og allir velkomnir meðan það er pláss!

hof_aevar.jpg


Nýlegt
bottom of page