top of page

Útgáfuteiti á laugardaginn!

Kíktu á okkur í IÐU, Lækjargötu, laugardaginn 24. maí milli klukkan 15-17! Prófaðu að búa til slím, fáðu eintak af glæsilegu Víslandskorti eftir Rán Flygenring, spjallaðu við Ævar vísindamann og gluggaðu í nýju bókina.

ALLIR SEM KAUPA EINTAK Í ÚTGÁFUHÓFINU FÁ ÁRITAÐ VEGGSPJALD Í KAUPBÆTI.

Hér geturðu lesið allt um atburðinn á Facebook (ef þú ert nógu gamall eða gömul til að mega vera þar - annars skaltu bara vafra um þessa heimasíðu.)

Hlakka til að sjá þig!

Kveðja

-Ævar


Nýlegt
bottom of page