top of page

Heimasíðan opnuð í Toppstöðinni

Þá er heimasíðan tilbúin! Ég ætla að halda upp á það með því að halda pínulítinn vísindahitting í Toppstöðinni í Elliðarárdal, í tengslum við Barnamenningarhátíð, núna á laugardaginn!

Þar má m.a. prófa ryksuguhanska, fara í slímfótabað, kíkja á ótrúlega tölvutækni frá Styrmi tónmenntakennara og gera risasápukúlur.

Hlakka til að sjá ykkur! (Ljósmyndin er fengin héðan)


Nýlegt
bottom of page