top of page

LESTRARÁTAK ÆVARS VÍSINDAMANNS IV

 1. JANÚAR - 1. MARS 2018

ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ DRAGA Í ÁTAKINU 2018!

YFIR 53 ÞÚSUND BÆKUR VORU LESNAR!

Takk allir sem tókuð þátt og hjálpuðuð til.
Þessir krakkar voru dregin úr lestrarmiðapottinum og verða ofurhetjur í bókinni OFURHETJUVÍDDINNI sem kemur í maí: 


Einar Karl Kristinsson, 3.R. Öldutúnsskóla

Freyja Sigrún Jóhannesdóttir, 2.GK Smáraskóla

Guðjón Máni Brjánsson, 1.R Álftanesskóla
Karen Líf Sigurbjargardóttir, 7. bekk Höfðaskóla

Stefán Arnar, 2.ASR Hlíðaskóla
 

Átakið verður haldið í fimmta og síðasta skiptið 1. janúar 2019!

​Átakið var styrkt af:​
bottom of page